Skip to the content

Vegvísir

Vegvísir fyrir Snjósleðaferðir, Jeppaferðir og Eldjfallaferðir - GPS N63 29.700 W19 19.638
Ferðirnar eru farnar frá aðalbækistöð ARCANUM jöklaferða að bænum Ytri-Sólheimum 1. Um 9 km austan Skóga og 23 km vestan við Vík. Ekið er inn á veg F-222 og eftir honum um 1,2 km að bækistöð okkar.

Vegvísir fyrir Jöklagöngu og Ísklifur - GPS N63 31.809 W19 22.213
Um 6 km austur af Skógum er beygt inn á veg F-221 við enda brúnnar yfir Jökulsá á Sólheimasandi. Ef komið er frá Vík er ekið 26 km til vesturs áður en beygt er inn á veg F-221. Vegalengdin frá þjóðveginum upp að bækistöð okkar er um 4 km.

Vegvísir arcanum frá Reykjavík að Sólheimasandi/Mýrdalsjökli

Vegvísir að Arcanum - afleggjarar frá þjóðvegi 1

Vegvísir að arcanum, kort sem sýnir staðsettningu með heilu landakorti.

Leyfi og gæðavottanir