Skip to the content

Fjórhjólaferð 2 klst.

Myndir

Lengd
2 klst
Erfiðleikastig
Auðvelt
Brottför frá
Mýrdalsjökull
Verð frá
19.990 ISK

Fjórhjól, svartir sandar, Dc-3 flugvélarflakið og ótrúleg fjallasýn

Þegar búið allir eru kominr í gallana og búið að fara yfir öryggisatriði er haldið af stað út á Sólheimasand.
Ekið er sem leið liggur niður í Sólheimafjöru og þar er stoppað til að virða fyrir sér ströndina um leið og kíkt er á hvalbeinin sem þar eru. 
Þaðan er haldið sem leið liggur að fræga flugvélarflakinu þar sem hinn heimsþekkti Justin Bieber tók upp hluta úr tónlistarmyndbandinu fyrir smellinn sinn I´ll show you en þar var einnig tekið upp myndband Bollywood stjarnanna Shah Rukh Khan og Kajol, Gerua
Frá sandinum er víðsýnt og fögur fjallasýn í góðu skyggni. Síðan er haldið áfram upp að fjallsrótum og upp með ánum inn í falin gjúfur þar sem grænn gróður ræður ríkjum. Loks er haldið til maka meðfram fjöllunum  og þar er hingnum lokað.
Ökumaður þarf að hafa gilt ökuskírteini

Greitt er aukalega fyrir að vera ein/einn á hjóli eða þegar bókuð er oddatala (1,3,5 .......)

Innifalið: 
- Leiðsögumaður (enska/íslenska)
- Fjórhjól, tveggja sæta
- Utanyfirgalli
- Hjálmur
- Lambhúshetta
- Skór

Vörunúmer: AG402

Myndband

Bóka

Leyfi og gæðavottanir