Arcanum Jöklakaffi er kaffihús sem staðsett spölkorn frá jökuljaðri Sólheimajökuls. Þar er boðið upp á léttar veitingar svo sem súpu og brauð ásamt kaffi og kakó, heimabökuðum kökum og brauðmeti. 
 
Kaffihúsið er tilvalinn staður fyrir þá sem sækja Sólheimajökul heim og tilvalið að setjast þar niður áður eða á eftir að fólk hefur gengið að jöklinum eða ef það er að koma eða fara í jöklagöngu.  
 
Boðið er upp á góða nettengingu á kaffihúsinu. Einnig er boðið upp á salernisaðstöðu. 
 
Kaffihúsið er við bílaplanið við endan á vegi númer 221
 
Fyrirspurnir má senda á info@arcanum.is eða hringja í síma 547 1500
 
Opnunar tími er frá klukkan 09:30 til 17:00
 
Arcanum glacier café by Sólheimajökull glacier