Ógleymanlegar ævintýraferðir

Snjósleðaferð
Snjósleðaferð
Snjósleðaferð - Mýrdalsjökull

Skemmtilegt snjósleðaferð upp á Mýrdalsjökul og eldstöðina Kötlu sem kúrir undir jökulhettunni.

Jöklaganga
Jöklaganga
Þrammað um á brakandi ís

Í þessari ferð er gengið um undraveröld Sólheimajökuls, þar sem finna má sprungur, svelgi og margt fleira spennandi.

Fjórhjólaferð
Fjórhjólaferð
Ekið um svarta sand

Frábær ferð um svarta sand og yfir ár og læki. 

Fjórhjólaferð
Fjórhjólaferð
Fjórhjólaferð um svarta sanda

Ferð um Sólheimasand, ekið um svarta sanda, fjörur og yfir ár og læki.

Snjósleðaferð og Suðurströnd
Snjósleðaferð og fossar
Dagsferð frá Reykjavík

Dagsferð úr Reykjavík um suðurströndina, fossar og sleðaferð

Jöklaganga og Suðurströnd
Jöklaganga
Dagsferð frá Reykjavík

Jöklaganga, fossar og suðurströnd. Dagsferð frá Reykjavík

Fjórhjól og Suðurströnd
Fjórhjól
Suðurströnd og fjórhjól

Dagsferð úr Reykjavík, fossar og fjórhjól

Það er enginn að flýta sér með okkur

Margir af gestum okkar lýsa upplifun sinni á TripAdvisor

Þegar við skoðum þær tæplega 350 umsagnir sem gestir okkar hafa gefið okkur, höfum við fengið 272 frábærar og 40 góðar umsagnir. Þetta finnst okkur ánægjulegt og góð meðmæli 

fyrir okkur og það sem við erum að bjóða upp á. 

 

 "Frábær jöklafeð" "Mögnuð ferð, frábært starfsfólk" "Ævintýraleg upplifun" "Toppurinn á upplifun okkar á Íslandi"
"Gengum á Sólheimajökul, það var dásamlegt "
720x495 Demo Image

Myndbönd

Skoðaðu nýju myndböndin okkar af ferðunum sem við bjóðum upp á.

Smelltu hér til að skoða myndböndin: http://www.arcanum.is/is/myndbond/

Umhverfið

Mýrdalsjökull er fjórði stærsti jökull Íslands og sá syðsti.  Sólheimajökull skríður niður úr suðvestanverðum Mýrdalsjökli.  Eldfjallið Katla er undir Mýrdalsjökli og hefur gosið reglulega frá landnámi.

Skoða nánar

Gisting

Það er fullt af góðum og fjölbreyttum gistimöguleikum í nágrenni við okkur. Hvort sem fólk vill ódýra eða dýrari gistingu. Endilega kynnið ykkur málið. 

 

Skoða gistingu

Bækistöð

Arcanum er með tvær Jöklamiðstöðvar þaðan sem við byrjum ferðirnar okkar frá. Önnur er við Sólheimajökul þar sem við byrjum Jöklagöngurnar en hin er á Ytir Sólheimum 1